fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

,,Þegar hann talar um Pogba þá verð ég pirraður“

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. júní 2020 21:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Cole, goðsögn Manchester United, hefur skotið á Graeme Souness, fyrrum leikmann Liverpool og sérfræðing Sky Sports.

Souness á það til að vera mjög harðorður í settinu og sérstaklega í garð Paul Pogba, leikmanns United.

Cole segir að Souness fari of harkalega í þessa gagnrýni og verður pirraður þegar hann heyrir umræðuna.

,,Þegar hann talar um Pogba þá verð ég pirraður,“ sagði Cole í hlaðvarpsþættinum Beautiful Game.

,,Ég er einn harðasti aðdáandi Pogba og þegar fólk er að hrauna yfir hann stanslaust þá verð ég svekktur.“

,,Ég vona að hann verði þarna í mörg og sanni fyrir öllum hversu megnugur hann er. Hann er toppleikmaður og hvað sem Graeme hefur á móti honum, aðeins hann getur svarað því.“

,,Það eru ekki allir sem geta spilað eins og Graeme og ekki allir geta spilað eins og Pogba.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra
433Sport
Í gær

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar
433Sport
Í gær

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze
433Sport
Í gær

Isak er brjálaður út í Newcastle

Isak er brjálaður út í Newcastle