fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433

Modric segir Mbappe að koma sér burt

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. júní 2020 21:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe þarf að yfirgefa Paris Saint-Germain til að komast alveg á toppinn í knattspyrnuheiminum.

Þetta segir Luka Modric, leikmaður Real Madrid, sem mætti Mbappe í úrslitaleik HM árið 2018.

PSG er langbesta lið Frakklands og og vinnur deildina yfirleitt mjög sannfærandi á hverju ári.

Modric tók sjálfur skrefið frá Tottenham til Real á sínum tíma og komst þar með á toppinn.

,,Mbappe er með allt sem til þarf svo hann geti verið óstöðvandi,“ sagði Modric.

,,Til að komast á þann stað þá þarf hann hins vegar að fara í deild þar sem liðið hans vinnur ekki svo auðveldlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Útsendari Real Madrid var mættur til London um helgina og sá tap Arsenal

Útsendari Real Madrid var mættur til London um helgina og sá tap Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid litið út með Trent

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid litið út með Trent
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi