fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Mjög óvæntar fréttir úr herbúðum Chelsea – Tveir leikir á sjö árum en fær nýjan samning

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. júní 2020 20:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ansi óvænt að greina frá því að Marco van Ginkel er við það að skrifa undir nýjan samning við Chelsea.

Van Ginkel kom til Chelsea sem undrabarn árið 2013 en hefur síðan þá spilað tvo leiki fyrir félagið.

Meiðsli settu stórt strik í reikning leikmannsins sem var síðar lánaður til PSV Eindhoven.

Van Ginkel er 27 ára gamall íd ag en hann segist vera við það að krota undir framlengingu.

,,Umboðsmaðurinn minn, Karel Jansen, er í viðræðum við Chelsea um nýjan samning,“ sagði Van Ginkel.

,,Ég er mjög ánægður með það því það sýnir að félagið hefur trú á mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea
433Sport
Í gær

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra
433Sport
Í gær

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“
433Sport
Í gær

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze