fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433

Casillas er hættur við

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. júní 2020 20:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Iker Casillas, fyrrum markvörður Real Madrid, er hættur við að bjóða sig fram sem forseti spænska knattspyrnusambandsins.

Casillas gaf það út fyrr á þessu ári að hann myndi bjóða sig fram gegn Luis Rubiales.

Nú hefur Casillas dregið framboð sitt til baka og segir það vegna ástandsins í landinu í kjölfar Kórónuveirufaraldsins.

Það eru því allar líkur á því að Rubiales verði endurkjörinn þegar kosið verður í ágúst.

Casillas er goðsögn spænskrar knattspyrnu og vann ófáa titla með bæði félagsliði og landsliði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Útsendari Real Madrid var mættur til London um helgina og sá tap Arsenal

Útsendari Real Madrid var mættur til London um helgina og sá tap Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid litið út með Trent

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid litið út með Trent
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi