fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Hermann trylltist eftir að ermarnar voru klipptar af jakka hans: „Það varð allt vitlaust“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. júní 2020 15:00

© Frétt ehf / Gunnar V. Andrésson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Indriði Sigurðsson fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu er í skemmtilegu viðtali við Jóhann Skúla í Draumaliðinu í dag.

Indriði átti farsælan feril í atvinnumennsku og með íslenska landsliðinu en hann lagði skóna á hilluna fyrir nokkrum árum þegar hann lék með KR.

Indriði valdi verst klædda samherja sinn af ferlinum og Hermann Hreiðarsson var nefndur til sögunnar, sérstaklega fyrir einn jakka sem Hermann elskaði að klæðast.

„Ég á eftir að sjá eftir þessu þegar ég verð viðbeinsbrotinn, Hermann Hreiðarsson,“ sagði Indriði þegar hann ræddi um þann verst klædda.

„Mér er svo minnisstætt, það að það sé dýrt þýðir ekki að það sé töff. Hann átti jakka sem var rúskin, leður og galla allt í einu. Þetta var í kringum 2004, æfingamót í Manchester. Þá komum við heim, þá var eitthvað afmælis boð á skemmtistað niðri í bæ. Við vorum nokkrir búnir að æfa með Jóni Arnari Magnússyni til að halda okkur í formi. Kvöldið byrjaði á því að Hemmi og Jón Arnar voru í slag á gólfinu,“ sagði Indriði.

Félagarnir í landsliðinu voru ekki hrifnir af jakkanum og fundur sér skæri. „Þeir sem voru með mér í þessu voru Brynjar Björn og Jói Kalli, við vorum lengi búnir að ræða þennan jakka. Við klipptum ermarnar af, það varð allt vitlaust. Viku seinna var hann kominn í alveg eins jakka,“ sagði Indriði léttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Í gær

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri