fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Þetta horfir Katrín Jak á til að peppa sig upp: „Klopp er minn uppáhalds maður“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. júní 2020 13:00

Mynd: Fréttablaðið/Stefán

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands segir að allt gott fólk haldi með Liverpool. Hún ræðir ýmis mál við Sölva Tryggvason í nýju hlaðvarpi hans.

Katrín ræðir meðal annars um ást sína á Liverpool og Jurgen Klopp sem er hennar maður í Bítlaborginni. „Eins og allt gott fólk, svo kom þessi heimsfaraldur og truflaði sigurgöngu okkar. Það væri nú eftir öðru að þetta klúðraðist,“ sagði Katrín um Liverpool í dag en enski boltinn fer aftur af stað í vikunni. Liverpool verður meistari með því að vinna tvo leiki í fyrsta inn í 30 ár.

Sökum anna í starfi getur Katrín lítið horft á Liverpool en reynir að horfa á blaðamannafundi Jurgen Klopp.

„Ég geri það ekki, mér finnst meira gaman að horfa á blaðamannafundina hjá Klopp. Klopp er í uppáhaldi og svo er það Salah, fyrir drengina mína. Í raun og veru er Klopp minn uppáhalds maður, hann er töff. Það er mikil orka í gangi hjá honum.“

Til þess að peppa sig í daginn fer Katrín á Youtube og horfir á gamlar kempur í körfubolta. „Til að peppa mig þá horfi ég á Dennis Rodman taka fráköst og Michael Jordan taka sóknarbolta, þá ertu í góðum gír.“

Viðtal Sölva við Katrínu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Í gær

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri