fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Blóðtaka fyrir KR-inga eftir baráttuna á Hlíðarenda

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. júní 2020 12:00

/ Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR-ingar gætu verið í vandræðum eftir baráttuna á Hlíðarenda á laugardag. Bæði Finnur Tómas Pálmason og Arnór Sveinn Aðalsteinsson eru meiddir.

Ólíklegt að Finnur og Arnór verði leikfærir gegn HK um næstu helgi þegar önnur umferð í Íslandsmóti karla í knattspyrnu fer fram.

KR vann góðan sigur á Val í fyrstu umferð deildarinnar á laugardag en Íslandsmeistararnir fóru frábærlega af stað.

„Finn­ur Tóm­as fékk högg á rist­ina og er að byrja í meðhöndl­un vegna þessa,“ sagði Rún­ar Kristinsson í sam­tali við mbl.is í dag.

„Við þurf­um að sjá til með hann og það ætti að skýr­ast bet­ur á morg­un hvert fram­haldið verður. Varðandi Arn­ór Svein þá var þetta líka högg og vænt­an­lega mar. Gæti verið togn­un í baki og við þurf­um að bíða og sjá hvernig þetta þró­ast. Eins og staðan er í dag eru þeir báðir mjög tæp­ir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Í gær

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri