fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Blóðtaka fyrir KR-inga eftir baráttuna á Hlíðarenda

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. júní 2020 12:00

/ Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR-ingar gætu verið í vandræðum eftir baráttuna á Hlíðarenda á laugardag. Bæði Finnur Tómas Pálmason og Arnór Sveinn Aðalsteinsson eru meiddir.

Ólíklegt að Finnur og Arnór verði leikfærir gegn HK um næstu helgi þegar önnur umferð í Íslandsmóti karla í knattspyrnu fer fram.

KR vann góðan sigur á Val í fyrstu umferð deildarinnar á laugardag en Íslandsmeistararnir fóru frábærlega af stað.

„Finn­ur Tóm­as fékk högg á rist­ina og er að byrja í meðhöndl­un vegna þessa,“ sagði Rún­ar Kristinsson í sam­tali við mbl.is í dag.

„Við þurf­um að sjá til með hann og það ætti að skýr­ast bet­ur á morg­un hvert fram­haldið verður. Varðandi Arn­ór Svein þá var þetta líka högg og vænt­an­lega mar. Gæti verið togn­un í baki og við þurf­um að bíða og sjá hvernig þetta þró­ast. Eins og staðan er í dag eru þeir báðir mjög tæp­ir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Í gær

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Í gær

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz