fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Solskjær tekur stóra ákvörðun: Pogba á bekknum á föstudag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. júní 2020 11:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United hefur tekið ákvörðun um skella Paul Pogba á bekkinn gegn Tottenham á föstudag. The Athletic segir frá því.

Pogba hefur ekki spilað síðan í desember og hefur í raun bara spilað tvo leiki frá því í september.

Samkvæmt The Athletic hefur Pogba æft vel frá því að æfingar hófust aftur, Solskjær hugsar byrjunarlið sitt þannig að Pogba er ekki í myndinni.

Solskjær ætlar að byggja miðsvæði sitt í kringum Bruno Fernandes og síðan berjast Fred, Scott McTominay og Nemanja Matic um hinar stöðurnar.

Enn eru líkur á því að Pogba fari frá United í sumar en hann hefur lengi viljað fara frá United og er orðaður við Juventus og Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea
433Sport
Í gær

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra
433Sport
Í gær

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“
433Sport
Í gær

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze