fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Kiddi Steindórs: Líður eins og í gamla daga

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. júní 2020 22:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristinn Steindórsson komst loksins á blað eftir langa markaþurrð í 3-0 sigri Breiðabliks á Gróttu í kvöld.

Kristinn kom frá FH fyrir mót en hann var áður hjá Blikum og hélt svo út í atvinnumennsku.

,,Það er bara mjög góð tilfinning og ekki slæmt að byrja hana svona með sigri. Fyrsti leikurinn er alltaf erfiður og það er auðvelt að misstíga sig þó að þetta sé leikur sem við eigum að klára á pappír,“ sagði Kristinn.

,,Það er eitthvað búið að vera í umræðunni [markaþurrðin] og gott að sjá að maður getur ennþá skorað, ágætis mark líka!“

,,Maður bjóst ekki við að það myndi koma tveggja og hálfs mánaða frí og að maður þyrfti að hanga heima en það er búið að taka vel á móti manni. Frábær umgjörð og frábær hópur og mér líður bara eins og í gamla daga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“