fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Breiðablik í engum vandræðum með Gróttu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. júní 2020 22:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 3-0 Grótta
1-0 Viktor Karl Einarsson(19′)
2-0 Thomas Mikkelsen(55′)
3-0 Kristinn Steindórsson(91′)

Breiðablik vann sannfærandi sigur í efstu deild karla í knattspyrnu í kvöld er liðið mætti Gróttu.

Blikar voru fyrir leikinn mun sigurstranglegri en Grótta fór upp um deild í fyrra ásamt Fjölni.

Fyrsta mark leiksins kom á 19. mínútu er Viktor Karl Einarsson skoraði eftir laglega fyrirgjöf Brynjólfs Andersen.

Heimamenn fengu í kjölfarið fullt af færum til að bæta við en það gerðist ekki fyrr en á 55. mínútu er Thomas Mikkelsen skoraði.

Arnar Þór Helgason fékk svo að líta rautt spjald hjá Gróttu fimm mínútum síðar og verkefnið nánast ómögulegt.

Í blálokin þá skoraði Kristinn Steindórsson svo þriðja mark Blika og lokastaðan, 3-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea er sagt vita verðmiðann á Garnacho í sumar

Chelsea er sagt vita verðmiðann á Garnacho í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óskar Hrafn og öll brenndu skipin hans gleðja netverja mikið – „Stóð upp, leit aftur fyrir mig og sá engin skip“

Óskar Hrafn og öll brenndu skipin hans gleðja netverja mikið – „Stóð upp, leit aftur fyrir mig og sá engin skip“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Umboðsmaður Trent hringdi í Barcelona á dögunum

Umboðsmaður Trent hringdi í Barcelona á dögunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United skoðar það alvarlega að kaupa markvörð sem var hjá félaginu 2014

United skoðar það alvarlega að kaupa markvörð sem var hjá félaginu 2014
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“