fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Steven Lennon allt í öllu er FH lagði HK

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. júní 2020 19:54

Steven Lennon skoraði tvö. © 365 ehf / Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HK 2-3 FH
0-1 Steven Lennon (19′)
1-1 Valgeir Valgeirsson (45′)
1-2 Steven Lennon (84′)
1-3 Leifur Andri Leifsson (sjálfsmark, 86′)
2-3 Ásgeir Marteinsson(91′)

FH byrjar Íslandsmót karla í knattspyrnu á sigri en liðið spilaði við HK í Kórnum klukkan 18:00.

FH byrjaði leikinn vel og komst yfir með marki frá Steven Lennon á 19. mínútu en hann slapp einn í gegn og skoraði.

HK tókst að jafna undir lok fyrri hálfleiks en Valgeir Valgeirsson skoraði þá þegar sekúndur voru eftir.

Undir lok leiksins gerði FH hins vegar út um leikinn og var Lennon allt í öllu fyrir framan mark heimamanna.

Fyrst nýtti framherjinn sér mistök í vörn HK og skoraði í autt mark. Tveimur mínútum seinna átti Skotinn fyrirgjöf sem fór í Leif Andra Leifsson og í netið.

HK náði að minnka muninn í uppbótartíma er Ásgeir Marteinsson nýtti sér slysaleg mistök í vörn FH og skoraði.

Lokatölur í Kórnum, 2-3.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“
433Sport
Í gær

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn
433Sport
Í gær

Vill ekki yfirgefa United en er nú orðaður við enn eitt félagið

Vill ekki yfirgefa United en er nú orðaður við enn eitt félagið
433Sport
Í gær

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“