fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433

Höttur/Huginn og Magni komust áfram

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. júní 2020 17:33

Mynd: Magni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magni er búið að tryggja sér sæti í næstu umferð Mjólkurbikars karla eftir leik við KF á Ólafsfirði í dag.

Magnamenn voru í vandræðum gegn KF en venjulegum leiktíma lauk með 1-1 jafntefli.

KF komst svo yfir í framlengingu áður en Kristinn Þór Rósbergsson tryggði vítakeppni þegar ein mínúta var eftir.

Magni hafði svo að lokum betur í vítakeppninni og samtals 8-9.

Fyrr í dag komst Höttur/Huginn áfram eftir leik við Fjarðabyggð. Fjarðabyggð komst yfir en heimamenn sneru leiknum við í seinni hálfleik.

Höttur/Huginn 2-1 Fjarðabyggð
0-1 Filip Sakaluk
1-1 Steinar Aron Magnússon(víti)
2-1 Eiríkur Þór Bjarkason

KF 2-2 Magni (8-9 eftir vítakeppni)
0-1 Alexander Ívan Bjarnason
1-1 Hrannar Snær Magnússon
2-1 Halldór Mar Einarsson
2-2 Kristinn Þór Rósbergsson(víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“