fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Vorkennir Messi: ,,Ég myndi skipta út Gullskónum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. júní 2020 10:00

Ramos í leik með Real Madrid

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hristo Stoichkov, goðsögn Barcelona, segir að það sé ósanngjarnt að kenna Lionel Messi um að Argentína hafi ekki unnið HM með hann í liðinu.

Messi er af mörgum talinn besti leikmaður heims og fær alltaf sökina ef Argentínu gengur illa.

Stoichkov segir að það sé ósanngjarnt og hefur komið ‘vini sínum’ til varnar.

,,Ég myndi skipta út Gullskónum sem ég fékk á HM 1994 til að sjá Messi vinna mótið,“ sagði Stoichkov.

,,Alltaf þegar hann tapar þá er Messi kennt um. Þeir tala aldrei um þá sem spila með honum og þeim mistekst líka.“

,,Á HM 2010 voru þeir með frábært lið og hvar enduðu þeir? Enginn spyr að því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United