fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Pálmi Rafn: Reiknum alltaf með að þeir komi af helvítis hörku í okkur

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júní 2020 22:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, var sáttur í kvöld eftir góðan sigur liðsins á Val í opnunarleik Íslandsmótsins.

Óskar Örn Hauksson skoraði eina mark leiksins fyrir KR og reyndist það nóg til að tryggja stigin þrjú.

,,Þetta var bara akkúrat það sem við ætluðum okkur og sem betur fer þá tókst það,“ sagði Pálmi.

,,Þetta var náttúrulega mikil barátta og það voru læti og tæklingar. Ég held að það hafi sést með öllum þessum meiðslum sem urðu í dag.“

,,Sem betur fer er fyrir utan kannski Arnór, ég veit ekki hvað kom fyrir Rasmus, eru þetta högg og tæklingar frekar en vöðvameiðsli. Við vonum að þeir jafni sig fljótt.“

,,Við reiknum alltaf með því að þeir komi af helvítis hörku í okkur – við eigum og ætlum alltaf að gera það líka. Það kom okkur ekki á óvart.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“