fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Óskar Örn tryggði KR öll stigin gegn Val

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júní 2020 21:58

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 0-1 KR
0-1 Óskar Örn Hauksson(39′)

Fyrsta leik Íslandsmóts karla í knattspyrnu er nú lokið en þar áttust við ríkjandi meistarar KR og Valur.

Leikið var á Origo-vellinum, heimavelli Vals, og voru það meistararnir sem byrjuðu mótið á verulega sterkum sigri.

Leikurinn sjálfur var ágætis skemmtun og áttu báðir markmenn liðanna góðar vörslur.

Besti maður Íslandsmótsins í fyrra, Óskar Örn Hauksson, sá um að skora eina mark leiksins fyrir gestina.

Óskar skallaði inn fyrirgjöfu Kennie Chopart í fyrri hálfleik sem reyndist nóg til að tryggja sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Húfan sem Piers Morgan er með á leið til Parísar vekur mikla athygli

Húfan sem Piers Morgan er með á leið til Parísar vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óvæntur leikmaður orðaður við United – Sóknarmaður sem var áður hjá Everton

Óvæntur leikmaður orðaður við United – Sóknarmaður sem var áður hjá Everton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning