fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433

Fylkir lagði Selfoss

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júní 2020 20:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir 1-0 Selfoss
1-0 Eva Rut Ásþórsdóttir(54′)

Fylkir byrjar Íslandsmót kvenna í knattspyrnu á sigri en liðið spilaði við Selfoss á heimavelli í kvöld.

Um var að ræða leik í fyrstu umferð keppninnar en aðeins eitt mark var skorað.

Eva Rut Ásþórsdóttir skoraði það mark fyrir Fylki snemma í seinni hálfleik og reyndist það nóg.

Magdalena Anna Reimus gat jafnað metin fyrir Selfoss úr vítaspyrnu á 88. mínútu en því miður fyrir gestina fór hún forgörðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Húfan sem Piers Morgan er með á leið til Parísar vekur mikla athygli

Húfan sem Piers Morgan er með á leið til Parísar vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Wenger segir Trent ekki segja satt – Útskýrir hvernig Real Madrid gerir hlutina þegar þeir vilja stórstjörnu

Wenger segir Trent ekki segja satt – Útskýrir hvernig Real Madrid gerir hlutina þegar þeir vilja stórstjörnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Yrði mikið áfall fyrir Chelsea

Ofurtölvan stokkar spilin – Yrði mikið áfall fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“