fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433

Staðfestir að tvær goðsagnir PSG séu á förum

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júní 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leonardo, yfirmaður knattspyrnumála PSG, hefur staðfest það að tveir leikmenn séu á förum frá félaginu.

Það eru þeir Edinson Cavani og Thiago Silva sem hafa þjónað félaginu lengi og einnig vel.

Saman hafa leikmennirnir spilað yfir 600 leiki fyrir franska félagið en nú styttist í kveðjustund.

Silva er varnarmaður og er fyrirliði PSG og hefur Cavani skorað 200 mörk í 300 leikjum á sjö árum.

,,Cavani og Thiago Silva? Já þeirra tími hér er að enda. Hugmyndin er að þeir spili út ágúst,“ sagði Leonardo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Missir af EM

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tilbúnir að lækka verðið á framherjanum öfluga

Tilbúnir að lækka verðið á framherjanum öfluga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea er sagt vita verðmiðann á Garnacho í sumar

Chelsea er sagt vita verðmiðann á Garnacho í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óskar Hrafn og öll brenndu skipin hans gleðja netverja mikið – „Stóð upp, leit aftur fyrir mig og sá engin skip“

Óskar Hrafn og öll brenndu skipin hans gleðja netverja mikið – „Stóð upp, leit aftur fyrir mig og sá engin skip“
433Sport
Í gær

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Trent hringdi í Barcelona á dögunum

Umboðsmaður Trent hringdi í Barcelona á dögunum