fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433

Staðfestir að tvær goðsagnir PSG séu á förum

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júní 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leonardo, yfirmaður knattspyrnumála PSG, hefur staðfest það að tveir leikmenn séu á förum frá félaginu.

Það eru þeir Edinson Cavani og Thiago Silva sem hafa þjónað félaginu lengi og einnig vel.

Saman hafa leikmennirnir spilað yfir 600 leiki fyrir franska félagið en nú styttist í kveðjustund.

Silva er varnarmaður og er fyrirliði PSG og hefur Cavani skorað 200 mörk í 300 leikjum á sjö árum.

,,Cavani og Thiago Silva? Já þeirra tími hér er að enda. Hugmyndin er að þeir spili út ágúst,“ sagði Leonardo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“