fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433

Bayern með níu fingur á titlinum eftir sigur

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júní 2020 18:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern 2-1 Gladbach
1-0 Joshua Zirzee
1-1 Benjamin Pavard(sjálfsmark)
2-1 Leon Goretzka

Bayern Munchen er með níu fingur á titlinum í Þýskalandi eftir leik við Borussia Monchengladbach í dag.

Leikurinn fór fram á Allianz Arena og vann Bayern 2-1 heimasigur með sigurmarki Leon Goretzka.

Bayern er með sjö stiga forskot á Dortmund þegar þrjár umferðir eru eftir og þarf einn sigurleik.

Ef liðið sigrar Werder Bremen á þriðjudag er níundi deildarmeistaratitillinn í höfn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“