fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Dregið í Mjólkurbikarnum: Víkingsslagur í Ólafsvík – Vængirnir mæta KR

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júní 2020 18:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að draga í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla og ljóst að spennandi viðureignir eru á dagskrá.

Kórdrengir fá að reyna fyrir sér gegn Pepsi-deildarliði en liðið mun spila við ÍA á heimavelli.

Vængir Júpíters fá erfitt verkefni gegn KR og það sama má segja um SR sem spilar við stórlið Vals.

Minni liðin fengu mörg erfið verkefni en einnig eru leikir á dagskrá þar sem úrslitin gætu farið hvernig sem er.

Það var einnig dregið í kvennabikarnum og þar mætir Valur til að mynda ÍBV og Stjarnan spilar við Selfoss.

Karlar: 23-25 júní
KA – Leiknir R
Kórdrengir – ÍA
SR – Valur
Breiðablik – Keflavík
Fjölnir – Selfoss
Stjarnan – Leiknir F.
Þór – Reynir S.
ÍH – Fylkir
Vængir Júpíters – KR
ÍBV – Tindastóll eða Samherjar
Fram – ÍR
KF eða Magni – HK
Þróttur R. – FH
Grótta – Höttur/Huginn eða Fjarðabyggð
Afturelding – Árborg
Víkingur Ó. – Víkingur R.

Konur: 10-11 júlí
Valur – ÍBV
Þór/KA – Keflavík eða Afturelding
Þróttur R. – FH
Fylkir – Breiðablik
Stjarnan – Selfoss
Haukar eða Víkingur R. – Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir eða Sindri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Missir af EM

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Húfan sem Piers Morgan er með á leið til Parísar vekur mikla athygli

Húfan sem Piers Morgan er með á leið til Parísar vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Wenger segir Trent ekki segja satt – Útskýrir hvernig Real Madrid gerir hlutina þegar þeir vilja stórstjörnu

Wenger segir Trent ekki segja satt – Útskýrir hvernig Real Madrid gerir hlutina þegar þeir vilja stórstjörnu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Yrði mikið áfall fyrir Chelsea

Ofurtölvan stokkar spilin – Yrði mikið áfall fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“