fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: Njarðvík mjög óvænt úr leik – Gary Martin með þrennu

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júní 2020 17:58

Gary Martin til vinstri og Daníel fyrir miðju.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var boðið upp á ansi óvænt úrslit í Mjólkurbikar karla í dag er Njarðvík mættii Árborg á heimavelli.

Árborg leikur í 4.deildinni en Njarðvík í 2. deild og voru það gestirnir sem höfðu betur.

Venjulegum leiktíma og framlengingu lauk með 1-1 jafntefli en Árborg hafði betur í vítaspyrnukeppni.

Það var einnig framlengt í leik Hauka og Fram og þar höfðu Framarar betur 2-1.

Gary Martin mætti þá sjóðandi heitur til leiks er ÍBV burstaði Grindavík 5-0 á útivelli. Gary setti þrennu í sigrinum.

Hér má sjá úrslit og markaskorara.

Njarðvík 1-1 Árborg(4-5)
0-1 Haukur Ingi Gunnarsson
1-1 Marc McAusland

Haukar 1-2 Fram
0-1 Hilmar Freyr Bjartþórsson
1-1 Kristófer Dan Þórðarson
1-2 Þórir Guðjónsson

Grindavík 1-5 ÍBV
0-1 Gary Martin
0-2 Telmo Castanheira
0-3 Gary Martin
0-4 Telmo Castanheira
0-5 Gary Martin(víti)
1-5 Aron Jóhannsson

Þróttur V. 1-2 Víkingur Ó.
0-1 Gonzalo Zamorano
1-1
1-2 Gonzalo Zamorano

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“