fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433

Þór/KA fór létt með Stjörnuna

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júní 2020 16:56

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór/KA 4-1 Stjarnan
1-0 María Catharina Ólafsdóttir Gros(16′)
2-0 Karen María Sigurgeirsdóttir(31′)
3-0 Hulda Ósk Jónsdóttir(51′)
3-1 María Sól Jakobsdóttir(53′)
4-1 Karen María Sigurgeirsdóttir(57′)

Þór/KA byrjar Íslandsmót kvenna mjög vel en liðið spilaði við Stjörnuna á heimavelli í dag.

Um var að ræða fyrsta leik liðanna á þessu tímabili og lauk honum með öruggum sigri Þórs/KA.

Heimastúlkur höfðu betur með fjórum mörkum gegn einu og skoraði Karen María Sigurgeirsdóttir tvennu.

Þór/KA byrjar á þremur stigum líkt og Breiðablik og Valur sem unnu sína leiki 3-0 gegn KR og FH.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Missir af EM

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tilbúnir að lækka verðið á framherjanum öfluga

Tilbúnir að lækka verðið á framherjanum öfluga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea er sagt vita verðmiðann á Garnacho í sumar

Chelsea er sagt vita verðmiðann á Garnacho í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óskar Hrafn og öll brenndu skipin hans gleðja netverja mikið – „Stóð upp, leit aftur fyrir mig og sá engin skip“

Óskar Hrafn og öll brenndu skipin hans gleðja netverja mikið – „Stóð upp, leit aftur fyrir mig og sá engin skip“
433Sport
Í gær

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Trent hringdi í Barcelona á dögunum

Umboðsmaður Trent hringdi í Barcelona á dögunum