fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433

Mjólkurbikarinn: Vestri úr leik – Njarðvík í framlengingu

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júní 2020 15:55

Mynd: Leiknir F.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjö leikjum var nú að ljúka í Mjólkurbikar karla en 2. umferð keppninnar hélt áfram á þessum fína laugardegi.

Tveir af þessum leikjum munu klárast í framlengingu en það eru viðureignir Njarðvíkur og Árborgar sem og Hauka og Fram.

Markaveisla dagsins fór fram á Stokkseyri þar sem Reynir S. skoraði átta mörk í öruggum 8-2 sigri á heimamönnum.

Tveimur leikjum lauk einnig í kvennaflokki en þar fóru Tindastóll og ÍA örugglega áfram.

Hér má sjá úrslit og markaskorara.

Þróttur R. 3-1 Vestri
0-1 Sigurður Grétar Benónýsson
1-1 Magnús Pétur Bjarnason
2-1 Magnús Pétur Bjarnason
3-1 Djordje Panic

Leiknir F. 3-1 Einherji
1-0 Mykolas Krasnovskis
2-0 Stefán Ómar Magnússon
2-1
3-1 Kifah Moussa Mourad

Stokkseyri 2-8 Reynir S.
0-1 Strahinja Pajic
0-2 Magnús Magnússon
0-3 Krystian Wiktorowicz
1-3
1-4 Óðinn Jóhannsson
1-5 Elton Renato Barros
1-6 Ársæll Kristinn Björnsson
2-6 Arilíus Óskarsson
2-7 Hörður Sveinsson
2-8 Elfar Máni Bragason

KFG 0-5 Afturelding
0-1 Jason Daði Svanþórsson
0-2 Hafliði Sigurðarson
0-3 Andri Freyr Jónasson
0-4 Kári Steinn Hlífarsson
0-5 Andri Freyr Jónasson

Vængir Júpíters 2-1 Víðir

Njarðvík 1-1 Árborg
0-1 Haukur Ingi Gunnarsson
1-1 Marc McAusland

Haukar 1-1 Fram
0-1 Hilmar Freyr Bjartþórsson
1-1

Tindastóll 4-1 Völsungur

ÍR 0-7 ÍA
0-1 Jaclyn Ashley Poucel
0-2 Erla Karitas Jóhannesdóttir
0-3 Fríða Halldórsdóttir
0-4 Jaclyn Ashley Poucel
0-5 Erla Karitas Jóhannesdóttir
0-6 Unnur Ýr Haraldsdóttir
0-7 Fríða Halldórsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Missir af EM

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tilbúnir að lækka verðið á framherjanum öfluga

Tilbúnir að lækka verðið á framherjanum öfluga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea er sagt vita verðmiðann á Garnacho í sumar

Chelsea er sagt vita verðmiðann á Garnacho í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óskar Hrafn og öll brenndu skipin hans gleðja netverja mikið – „Stóð upp, leit aftur fyrir mig og sá engin skip“

Óskar Hrafn og öll brenndu skipin hans gleðja netverja mikið – „Stóð upp, leit aftur fyrir mig og sá engin skip“
433Sport
Í gær

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Trent hringdi í Barcelona á dögunum

Umboðsmaður Trent hringdi í Barcelona á dögunum