fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433

Haaland reddaði Dortmund á síðustu stundu

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júní 2020 15:28

Erling Braut Haaland (Dortmund) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund vann ansi dramatískan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Dusseldorf á útivelli.

Það leit lengi út fyrir að markalaust jafntefli yrði niðurstaðan en það tók undrabarnið Erling Haaland ekki í mál.

Haaland kom inná sem varamaður í seinni hálfleik og skoraði sigurmark Dortmund á 95. mínútu í uppbótartíma.

Dortmund er fjórum stigum frá Bayern Munchen á toppnum sem á einn leik til góða.

Samúel Kári Friðjónsson kom ekki við sögu hjá Paderborn sem fékk Werder Bremen í heimsókn.

Paderborn tapaði stórt 5-1 á heimavelli og situr enn á botninum, átta stigum frá öruggu sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Missir af EM

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óskar Hrafn og öll brenndu skipin hans gleðja netverja mikið – „Stóð upp, leit aftur fyrir mig og sá engin skip“

Óskar Hrafn og öll brenndu skipin hans gleðja netverja mikið – „Stóð upp, leit aftur fyrir mig og sá engin skip“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Yrði mikið áfall fyrir Chelsea

Ofurtölvan stokkar spilin – Yrði mikið áfall fyrir Chelsea
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Trent hringdi í Barcelona á dögunum

Umboðsmaður Trent hringdi í Barcelona á dögunum
433Sport
Í gær

United hefur ekki neinn áhuga á að selja Bruno

United hefur ekki neinn áhuga á að selja Bruno