fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

16 ára drengur var myrtur: Fékk að upplifa augnablikið einu sinni enn í líkkistunni

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 13. júní 2020 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexander var 16 ára drengur í Mexíkó sem var myrtur á dögunum en mikil sorg hefur ríkt í skóla hans síðan þá.

Alexander var öflugur knattspyrnumaður og liðsfélagar hans úr fótboltanum fengu leyfi til að fara með hann á völlinn í síðasta sinn.

Líkkista Alexanders var færð á knattspyrnuvöllinn þar sem hann var vanur að leika sér með vinum sínum.

Kistunni var komið fyrir hjá markinu og vinirnir létu Alexander skora sitt síðasta mark á lífsleiðinni. Sorgleg en falleg stund.

Þetta fallega augnablik má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“