fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433

Er ekki að flýta sér frá Liverpool og sættir sig við bekkinn – ,,Ég þarf ekki að skipta um lið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júní 2020 16:00

Karius í úrslitaleiknum 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Loris Karius virðist ekki vera að flýta sér frá Liveprool og gæti sætt sig við sæti á varamannabekk liðsins.

Karius greinir sjálfur frá þessu en hann er kominn aftur til liðsins eftir tveggja ára lán hjá Besiktas.

Karius mun ekki taka sæti Alisson Becker í byrjunarliði Liverpool sem virðist þó bögga hann mjög lítið.

,,Auðvitað ef ég vil fá að spila þá þarf ég að skipta um félag. Það er þó ekkert vit í því að segja að ég sé að fara frá Liverpool fyrir verra félag þegar ég er númer tvö,“ sagði Karius.

,,Það er alls engin pressa á mér, ég þarf ekki að skipta um lið. Ég get staðið mig á æfingum með Liverpool.“

,,Þú veist það sem varamarkvörður á Englandi þá færðu tækifæri. Ég er hjá besta félagi heims sem berst um titla. Það er gott að vera í Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“