fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Juventus ætlar að losa Ramsey – Fær ótrúlega há laun

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júní 2020 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus á Ítalíu er að íhuga það sterklega að selja miðjumanninn Aaron Ramsey í sumar samkvæmt sögusögnum.

Ramsey kom til Juventus frá Arsenal fyrir þessa leiktíð en hefur þó aðeins spilað 15 deildarleiki til þessa.

Juventus er í fjárhagserfiðleikum eins og önnur lið og skoðar það að losa Ramsey af launaskránni.

Ramsey fær um 400 þúsund pund á viku hjá Juventus og gæti verið sá fyrsti til að kveðja.

Manchester United ku hafa áhuga á að fá Ramsey í sínar raðir en hann var áður mjög góður með Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“