fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433

Lloris varar Manchester United við – ,,Hann er tilbúinn“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júní 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Lloris, fyrirliði Tottenham, hefur varað Manchester United við fyrir komandi viðureign á föstudag.

Enska deildin er að fara af stað á ný og mun Harry Kane snúa aftur í lið Tottenham hefur erfið meiðsli.

Lloris segir að Kane sé í frábæru standi og að það verði ekki auðvelt fyrir United að stöðva hann í næstu viku.

,,Liðið okkar mun líta öðruvísi út en fyrir nokkrum mánuðum. Harry er tilbúinn,“ sagði Lloris.

,,Hann er andlega tilbúinn og það skiptir mestu máli. Hann hefur jafnað sig vel af slæmum meiðslum og hlakkar til að komast aftur út á völl.“

,,Það þekkja allir hans markmið og hans metnað til að sigra. Hann er á góðum stað og bíður bara eftir að fá að byrja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Missir af EM

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tilbúnir að lækka verðið á framherjanum öfluga

Tilbúnir að lækka verðið á framherjanum öfluga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea er sagt vita verðmiðann á Garnacho í sumar

Chelsea er sagt vita verðmiðann á Garnacho í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óskar Hrafn og öll brenndu skipin hans gleðja netverja mikið – „Stóð upp, leit aftur fyrir mig og sá engin skip“

Óskar Hrafn og öll brenndu skipin hans gleðja netverja mikið – „Stóð upp, leit aftur fyrir mig og sá engin skip“
433Sport
Í gær

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Trent hringdi í Barcelona á dögunum

Umboðsmaður Trent hringdi í Barcelona á dögunum