fbpx
Sunnudagur 14.september 2025

Fimm laxar komnir á land í Norðurá

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 4. júní 2020 09:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt í þessu eru nú þegar komnir fimm laxar á land í Norðurá en áin opnaði með formlegum hætti árla morguns. Helgi Björnsson og eiginkona hans opnuðu ána að þessu sinni.

Veiðin fór rólega af stað en Helgi sagði í samtali við Veuðipressuna vera viss um að það styttist í fyrsta laxinn og það voru orð að sönnu.

,,Það er gaman hérna og umhverfið allt rosalega fallegt. Ég hef veitt áður laxa og fyrir nokkrum árum setti ég í 20 punda lax í Eystri Rangá,“ sagði Helgi Björnsson.

 

Mynd: Staðan við Norðurá í morgun.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Vaxandi óánægja með yfirmann Alríkislögreglunnar

Vaxandi óánægja með yfirmann Alríkislögreglunnar
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

„Ég fann að ég er nógu sterk til þess að standa með sjálfri mér og berjast“

„Ég fann að ég er nógu sterk til þess að standa með sjálfri mér og berjast“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

„Sársaukafull áminning um hversu hættulegir mislingar geta verið“

„Sársaukafull áminning um hversu hættulegir mislingar geta verið“
Fókus
Í gær

Súkkulaðikóngur selur hönnunarhús

Súkkulaðikóngur selur hönnunarhús
Pressan
Í gær

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix