fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Hárið farið að þynnast hjá Rooney á nýjan leik

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. júní 2020 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney framherji Derby og fyrrum fyrirliði Manchester United og Englands þarf líklega að fara í hárígræðslu á nýjan leik ef hann ætlar að halda hárinu.

Rooney hefur oftar en einu sinni farið í hárígræðslu en hann var ungur að árum þegar hárið fór að þynnast.

Framherjinn kann illa við að missa hárið og er ekki ólíklegt að hann fari undir hnífinn á nýjan leik til að laga þetta.

Rooney snéri aftur til Englands í upphafi árs eftir stutta dvöl í Bandaríkjunum en myndir af honum á æfingu Derby í gær hafa vakið athygli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Enn einn Snapchat-perrinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“