fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025

Systurnar settu í átta fiska

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 2. júní 2020 12:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Systurnar Ísold Katla Ýr og Æsa Sigurbjörg brugðu sér í veiðiferð í Hreðavatn um helgina ásamt foreldrum. Það var þokuloft en veðrið hélst að mestu leiti þurrt og hitinn var um 12 gráður.

Það var sunnan vindur á köflum en lygndi svo alveg á milli og þá var var vatnið spegilslétt og þá fór hann bæði að vaka og taka.

Systurnar lönduðu átta fiskum á þremur tímum og misstu tvo. ,,Ég hefði alveg viljað vera miklu lengur og verið að veiða allt kvöldið og fram á morgun en það var komið smá rok og farið að kólna þannig að það var bara best að fara bara heim,’’ sagði Ísold Katla níu ára en þetta er enn eitt sumarið sem hún er að veiða á stöng.

En þær systur hafa verið að veiða í mörg undanfarin ár, þrátt fyrir ungan aldur og er hún er því fullfær um að bjarga sér sjálf við veiðarnar. ,,Við ætlum svo að fara að veiða meira í sumar og þá er gott að hafa veiðikortið, því þá er hægt að fara í svo marga veiðitúra!”

Æsa Sigurbjörg sem er 12 ára og hefur marga fjöruna sopið í veiðinni, var ánægð með aflann en hefði viljað vera lengur við vatnið ef ekki hefði farið að blása hressilega úr suðri.

,,Við komum örugglega aftur í sumar og eigum eftir að fá fleiri fiska bæði hér og í öðrum veiðiferðum í sumar. ,,Við systur höfum verið að veiða frá því við munum eftir okkur eins og eldri systkini okkar og það er alveg rosalega gaman að veiða, sérstaklega þegar við erum heppnar með veiði eins og í dag,’’ sagði Æsa sem á örugglega eftir að stunda stangaveiðina í framtíðinni.

 

Myndir: Hrönn Thorarensen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Bandarísk kona hneyksluð eftir heimsókn í íslenska verslun: „Af hverju horfði hún á mig eins og ég hefði beðið um heróín?“

Bandarísk kona hneyksluð eftir heimsókn í íslenska verslun: „Af hverju horfði hún á mig eins og ég hefði beðið um heróín?“
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

„Risa högg“ fyrir Kim Kardashian – Leikkonan stal senunni

„Risa högg“ fyrir Kim Kardashian – Leikkonan stal senunni
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Skýtur á menningu íslenskra samfélagsmiðlastjarna – „Athyglin er aðalgjaldmiðillinn og allt er notað í gróðaskyni“

Skýtur á menningu íslenskra samfélagsmiðlastjarna – „Athyglin er aðalgjaldmiðillinn og allt er notað í gróðaskyni“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Biðlar til ferðamanna að bæta umgengni – Sýnir myndir af ótrúlegum sóðaskap

Biðlar til ferðamanna að bæta umgengni – Sýnir myndir af ótrúlegum sóðaskap
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Segir stjórnvöld hafa brugðist barnafjölskyldum – „Úr því þið eigið barn hittið þá sjö áður en þið ákveðið að skilja“

Segir stjórnvöld hafa brugðist barnafjölskyldum – „Úr því þið eigið barn hittið þá sjö áður en þið ákveðið að skilja“
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Varpa upp skýrari mynd af kaldrifjaða sveppamorðingjanum og óvæntar ásakanir berast fangelsinu

Varpa upp skýrari mynd af kaldrifjaða sveppamorðingjanum og óvæntar ásakanir berast fangelsinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“