fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Kostaði hann 4 milljónir að rekast á Roy Keane á rauðu ljósi

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 30. maí 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það að hitta Roy Keane á förnum vegi kostaði Peter Crouch rúmar fjórar milljónir. Crouch rakst á Keane á nýrri glæsikerru.

Crouch var þá leikmaður Liverpool en Keane var fyrirliði Manchester United. Framherjinn stóri ákvað að kaupa sér Aston Martin bíl en leið ekki vel í honum.

„Þetta var ekki ég en ég hafði eytt miklum pening í þennan bíl og varð að nota hann. Ég var með höndina út um gluggann, sólgleraugu og tónlist í botni,“ sagði Crouch.

„Ég hélt að ég væri alveg með þetta, svo lendi ég við hlið Roy Keane á ljósi. Hvernig hann horfði á mig, ég hef aldrei verið jafn lítill í mér.“

„Hann heilsaði ekki, hann bara keyrði í burtu. Ég horfði á sjálfan mig og hugsaði að ég væri búinn að missa það. ÉG seldi bílinn og tapaði 25 þúsund pundum á honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Í gær

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana
433Sport
Í gær

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham