fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Haaland mun fara til Englands

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. maí 2020 21:00

Erling Braut Haaland/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland mun á endanum taka skrefið til Englands eftir dvöl sína hjá Dortmund. Þessu heldur Jan Aage Fjortoft sérfræðingur í Noregi fram.

Haaland kaus að fara til Dortmund frekar en Manchester United í janúar þegar hann yfirgaf Salzubrg.

„Endar hann á Englandi? ÞAð er klárt, hann fer í ensku úrvalsdeildina,“ sagði Jan Aage Fjortoft.

„Það gæti tekið nokkur ár en hann hefur bætt sig svakalega á stuttum tíma. Hann hefur slegið í gegn Meistaradeildinni.“

„Ég sé hann ekki fara í bráð en hann fer á endanum. Hann vill spila á Englandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba