fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Sárnar þegar 80 þúsund baula á sig

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. maí 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale leikmaður Real Madrid er ekki vinsæll hjá stuðningsmönnum félagsins og veit af því. Hann skilur ekki hvers vegna stuðningsmenn félagsins hagi sér svona þegar á móti blæs.

Zinedine Zidane hefur viljað losna við Bale en ekkert hefur gengið þar, Bale þénar rosalega hjá Real Madrid.

„Það er pressa í hverjum leik, ef við spilum ekki vel þá eru læti. Ég hef upplifað að 80 þúsund einstaklingar hafi baulað á mig, ég skil það ekki. Þegar illa gengur þá áttu von á því að stuðningsmenn þínir standi við bakið á þér og hjálpi þér að komast í gang,“ sagði Bale þegar hann var spurður um málið.

Bale hefur átt frábæra spretti en segist hafa vanist því að láta drulla yfir sig.

„Þeir baula á þig og þér liður illa, þú missir sjálfstraustið. Þú gætir hafi spilað vel en ekki skorað og þú færð slæma dóma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér