fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Ballið búið í Þýskalandi eftir toppslaginn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. maí 2020 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ballið er búið í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar eftir að Bayern vann sigur á Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í dag.

Leikurinn fór fram fyrir luktum dyrum en um er að ræða þriðju umferðina eftir að deildin fór aftur af stað.

Joshua Kimmich skoraði eina markið undir lok fyrri hálfleiks en hann lyfti boltanum glæsilega yfir markvörð Dortmund.

Sigur Bayern fer langt með að tryggja liðinu sigur í deildinni en liðið hefur nú sjö stiga forskot á toppi deildarinnar þegar sex umferðir eru eftir.

Leikurinn var jafn og hefði getað farið í báðar áttir en sigursælasta félag Þýskalands hafði betur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rómverjar reyna að fá Bailey

Rómverjar reyna að fá Bailey
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028
433Sport
Í gær

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi
433Sport
Í gær

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“