fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Klopp skoðar að selja þessa þrjá til að fjármagna kaup

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. maí 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool ætlar að selja þrjá leikmenn til að fjármagna kaup á Timo Werner framherja RB Leipzig. Enskir miðlar fjalla um.

Werner ku hafa fundað með Jurgen Klopp stjóra Liverpool á dögunum, þeir tóku fjarfund enda bannað að hittast á tímum kórónuveirunnar.

Werner kostar í kringum 50 milljónir punda og er sagt að Klopp vilji fjármagna kaupin með því að selja þrjá leikmenn.

Sagt er að Liverpool telji sig geta fengið 27 milljónir punda fyrir Xerdan Shaqiri. Þá er sagt að Liverpool vilji selja Harry Wilson sem er í láni hjá Bournemouth og Marko Grujic sem er í láni hjá Hertha Berlin.

Liverpool telur sig geta fengið 40 milljónir punda fyrir þá en báðir hafa staðið sig vel á láni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Markavél á leið í Skírisskóg

Markavél á leið í Skírisskóg
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Í gær

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“
433Sport
Í gær

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu