fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Sektaður um 24 milljónir fyrir að fara í klippingu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. maí 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimskur, heimskari, heimskastur á ágætlega við Serge Aurier bakvörð Tottenham í enska boltanum. Hann hefur í þrígang brotið reglur um útgöngubann og þau bönn sem eru vegna kórónuveirunnar í Bretlandi.

Aurier birti mynd af sér í gær í klippingu, eitthvað sem er bannað í Bretlandi vegna veirunnar.

,,Málið er til rannsóknar hjá málinu og við munum leysa þetta innan okkar raða,“
sagði talsmaður Tottenham.

Ensk blöð segja að Tottenham ætli að sekta Aurier um 140 þúsund pund, tveggja vikna laun hans. Um er að ræða 24 milljónir íslenskra króna.

Aurier hafði í tvígang brotið reglur um útgöngubann með því að hitta fólk og birti mynd af því þegar hann fór að hlaupa með Moussa Sissoko liðsfélaga sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Í gær

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Í gær

Rómverjar reyna að fá Bailey

Rómverjar reyna að fá Bailey
433Sport
Í gær

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta
433Sport
Í gær

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028