fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Sektaður um 24 milljónir fyrir að fara í klippingu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. maí 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimskur, heimskari, heimskastur á ágætlega við Serge Aurier bakvörð Tottenham í enska boltanum. Hann hefur í þrígang brotið reglur um útgöngubann og þau bönn sem eru vegna kórónuveirunnar í Bretlandi.

Aurier birti mynd af sér í gær í klippingu, eitthvað sem er bannað í Bretlandi vegna veirunnar.

,,Málið er til rannsóknar hjá málinu og við munum leysa þetta innan okkar raða,“
sagði talsmaður Tottenham.

Ensk blöð segja að Tottenham ætli að sekta Aurier um 140 þúsund pund, tveggja vikna laun hans. Um er að ræða 24 milljónir íslenskra króna.

Aurier hafði í tvígang brotið reglur um útgöngubann með því að hitta fólk og birti mynd af því þegar hann fór að hlaupa með Moussa Sissoko liðsfélaga sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndina: Stuðningsmenn Chelsea með skýr skilaboð í kvöld

Sjáðu myndina: Stuðningsmenn Chelsea með skýr skilaboð í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Fólki brugðið eftir ömurlega uppákomu – Upp úr þurru kýldi hann 17 ára dreng

Myndband: Fólki brugðið eftir ömurlega uppákomu – Upp úr þurru kýldi hann 17 ára dreng
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Aron: „Ég held að það sé nú þannig hjá 90 prósent af liðunum í þessari deild“

Aron: „Ég held að það sé nú þannig hjá 90 prósent af liðunum í þessari deild“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi