fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Solskjær segist hafa losað sig við skemmd epli: Nennir ekki rasshausum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. maí 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær gefur engan afslátt í viðtali við stuðningsmannavef félagsins og segist ekki hafa áhuga á að hafa rasshausa í sínum hópi.

Margir túlka orð Solskjær á þann hátt að hann sé að tala um leikmenn em félagið losaði sig við síðasta sumar, Romelu Lukaku, Alexis Sanchez og fleiri.

„Ég vil frekar hafa holu í hóp okkar frekar en að hafa rasshaus í honum, persónuleiki er svo mikilvægur. Við erum í liðsíþrótt,“ sagði Solskjær.

„Þú vilt leikmenn með sjálfstraust og kraft en þeir verða að geta aðlagast. Í mars 2019 þá voru leikmenn andlega þreyttir, líkamlega þreyttir og það voru meiðsli. Það voru neikvæðar hugsanir í hópnum en í dag eru þær jákvæðar.“

„Það voru hlutir sem ég kunni illa við, persónulegt viðhorf leikmanna sem ekki var hægt að leysa fyrr en um sumarið. Það verða alltaf leikmenn sem vilja spila meira, ef liðið á að ná árangri þá verða leikmenn að vera klárir á mismunandi augnablikum.“

Þrátt fyrir sögur í kringum Paul Pogba og fleiri er Solskjær sáttur í dag. „Það er ekki eitt skemmt epli í hópnum í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Í gær

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Í gær

Rómverjar reyna að fá Bailey

Rómverjar reyna að fá Bailey
433Sport
Í gær

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta
433Sport
Í gær

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028