fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Íslendingar skulu varast að smella á þetta tilboð

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. maí 2020 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir Íslendingar hafa síðustu daga tekið eftir því að viðtal sem á að vera við Birki Bjarnason, landsliðsmann í knattspyrnu hefur birst á samfélagsmiðlum.

Þar er hlekkur sem á að vera inn á frétt á Visir.is en þegar er smellt á hann sést að svo er ekki. Útlitið á síðunni er alveg eins og á Visi en vefslóðin er önnur.

Þar er verið að tala um hvernig Birkir varð ríkur á því að nota Bitcoin og fjárfesta í slíku. Fólki er boðið að smella á hlekki til að taka þátt í slíku. Þetta er fræg aðferð hjá netglæpamönnum til að hafa fé af fólki.

Fleiri frægir Íslendingar hafa verið notaðir í svona aðferðir en vara skal fólk við því að smella á hlekki sem þessa.

Úr fréttinni þar sem reynt er að svindla á fólki:
Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta og fyrirsætan, Birkir Bjarnason, sem nýlega virðist orðinn klár og skarpur kaupsýslumaður.

Í viðtali kynnti hann nýja vettvanginn sem hann hefur notað, eða réttara sagt, verið að prófa sig áfram með síðastliðin tvö ár. Hann segir að þessi nýja „fjármála-glufa” sem getur gert hvern sem er að milljarðamæringi á þremur til fjórum mánuðum. Birkir Bjarnason hvetur Íslendinga til að stökkva á þetta tækifæri áður en stórbankarnir loka fyrir þetta.

Og viti menn, aðeins nokkrum mínútum eftir að viðtalið birtist reyndu stórbankarnir að stöðva útsendinguna. En það var of seint.

Svona birtist færslan á Facebook.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís eina spurningamerkið

Glódís eina spurningamerkið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Í gær

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta