fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Sagði Haaland að sofa hjá ömmu sinni skömmu fyrir markið

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 16. maí 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýski boltinn er byrjaður að rúlla en Erling Haaland skoraði eitt mark í 4-0 sigri liðsins á Schalke. Skömmu áður en Haaland skoraði var Jean-Clair Todibo að segja honum að sofa hjá ömmu sinni.

Alfreð Finnbogason var fjarverandi þegar Augsburg tapaði gegn Wolfsburg á heimavelli.

Leipzig gerði jafntefli við Freiburg á heimavelli, nokkuð óvænt úrslit.

Augsburg 1 – 2 Wolfsburg
0-1 Renato Steffen (’43 )
1-1 John Brooks (’54 (Sjálfsmark)
1-2 Daniel Ginczek (’90 )

Borussia D. 4 – 0 Schalke 04
1-0 Erling Haland (’29 )
2-0 Raphael Guerreiro (’45 )
3-0 Thorgan Hazard (’48 )
4-0 Raphael Guerreiro (’63 )

RB Leipzig 1 – 1 Freiburg
0-1 Manuel Gulde (’34 )
1-1 Yussuf Poulsen (’77 )

Hoffenheim 0 – 3 Hertha
0-1 Kevin Akpoguma (’58) (Sjálfsmark)
0-2 Vedad Ibisevic (’60 )
0-3 Matheus Cunha (’74 )

Fortuna Dusseldorf 0 – 0 Paderborn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina
433Sport
Í gær

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Í gær

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“