fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Lést eftir 41 dags baráttu við COVID-19

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. maí 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er sorg í herbúðum Real Madrid eftir að Amador Suarez, fyrrum varaforseti félagsins féll frá í gær.

Suarez hafði barist við COVID-19 veiruna í 41 dag þegar hann féll frá í gær, 76 ára að aldri.

Suarez var varaforseti Real Madrid frá 2007 til 2009 þegar stjörnur liðsins voru Raul, Roberto Carlos og fleiri góðir.

Áður var hann stjórnarformaður hjá félaginu. ,,Real Madrid og stjórn félagsins er með sorg í hjarta eftir fráfall Amador Suarez,“ sagði í yfirlýsingu félagsins.

,,Félagið sendir samúðarkveðju á fjölskyldu og ástvini hans.“

Rúmlega 20 þúsund hafa látist vegna veirunnar á Spáni en ástandið hefur verið verst í höfuðborginni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar