fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Aron Bjarnason kemur heim og semur við Val

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. apríl 2020 15:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Bjarnason er á heimleið og mun ganga í raðir Vals. Þetta herma öruggar heimildir 433.is.

Fleiri lið höfðu áhuga á Aroni en fjárhagurinn hjá mörgum er erfiður vegna kórónuveirunnar.

Breiðablik seldi Aron til Újpest í Ungverjalandi á síðasta ári en þar hefur hann ekki fundið taktinn.

Kantmaðurinn knái átti frábæra tíma með Breiðablik áður en félagið seldi hann út.

Heimir Guðjónsson þjálfari Vals hefur ekki farið í felur með að hann vilji bæta við sóknarmanni í hóp sinn.

Aron ólst upp í Þrótti en hefur spilað með Fram, ÍBV og Breiðablik hér á landi. Aron fagnar 25 ára afmæli sínu á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba