fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Óttast stuðningsmenn Liverpool þegar deildin fer aftur stað

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. apríl 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkur eru á að enska úrvalsdeildin fari af stað í júní, verið er að teikna upp plön til að setja deildina aftur af stað. Stuðningsmenn Liverpool eru hvað spenntastir.

Deildin var sett í pásu vegna kórónuveirunnar en ástandið á Englandi hefur verið afar slæmt.

Þó að ljóst sé að þeir geti ekki fagnað með liðinu þegar það vinnur ensku úrvalsdeildina, í fyrsta sinn í 30 ár.

En sú staðreynd að Liverpool sé að verða meistari er eitt af því sem yfirvöld og deildin hafa áhyggjur af. Óttast er að stuðningsmenn Liverpool muni hópast saman úti á götum Bítlaborgarinnar til að fagna.

Stefnt er að því að æfingar hefjist um miðjan mái og að leikirnir hefjist síðan að nýju 8. júní.

Enska úrvalsdeildin hefur átt í samtali við lögregluna í Liverpool, þar er ótti um að enginn ráði við neitt þegar lærisveinar Jurgen Klopp verði meistarar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Real Madrid sagt skoða varnarmann Tottenham

Real Madrid sagt skoða varnarmann Tottenham
433Sport
Í gær

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Í gær

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega