fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Lið ársins í ensku úrvalsdeildinni: Sjö lærisveinar Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. apríl 2020 11:40

Henderson ásamt Mo Salah.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í eðlilegu árferði væri verið að velja lið ársins á Englandi í dag en deildin hefur verið í pásu í tæpa tvo mánuði.

Liverpool er á toppi deildarinnar og svo gott sem búið að vinna deildina, níu umferðir eru eftir í deildinni. Vonir standa til að deildin fari aftur af stað í júní.

Daily Mail hefur valið liðsins ársins í ensku úrvalsdeildinni, sjö af þeim koma úr Liverpool.

Tveir koma úr Leicester, einn úr Manchester City og einn úr Aston Villa. Liðið er afar sterkt.

Lið ársins er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óttast mjög að Amorim gangi burt í sumar

Óttast mjög að Amorim gangi burt í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

„Valið á Aroni Einari er umdeilt, sama hvað okkur finnst um það“

„Valið á Aroni Einari er umdeilt, sama hvað okkur finnst um það“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“
433Sport
Í gær

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið
433Sport
Í gær

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Í gær

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum