fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Eyjan

Mega ekki fullyrða að Lýsi virki gegn kórónaveirunni

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 22. apríl 2020 14:18

Katrín Pétursdóttir, forstjóri Lýsis. Mynd-Fréttablaðið/Valgarður

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matvælastofnun hefur gefið Lýsi hf. fyrirmæli vegna markaðssetningu þeirra á fæðubótarefninu „Fríar fitusýrur og þorskalýsi“ en í markaðssetningu hefur verið gefið til kynna að varan geti fyrirbyggt smit af völdum kórónuveirunnar.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun.

Einungis má nota heilsufullyrðingar við markaðssetningu matvæla sem eru skráðar á lista Evrópusambandsins um leyfilegar fullyrðingar.  Lýsi hf. hefur upplýst Matvælastofnun um að það hafi hætt kynningu á vörunni á vef sínum og beðið söluaðila að fjarlægja slíkt kynningarefni.

Sjá einnig: Auglýsingar Lýsis brot á reglugerðum – Ný vara sögð drepa kórónuveirur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Julian McMahon látinn
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Að standa með liðinu eða standa með grundvallarréttindum – hvað varð um Piers Morgan?

Að standa með liðinu eða standa með grundvallarréttindum – hvað varð um Piers Morgan?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorbjörg Sigríður: Ríkisstjórnin klárar stóru málin – fólk kann að meta breytingarnar sem fylgja stjórninni

Þorbjörg Sigríður: Ríkisstjórnin klárar stóru málin – fólk kann að meta breytingarnar sem fylgja stjórninni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“