fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433

Ferdinand varar Arsenal við þessum leikmanni – Þurfa að styrkja annað

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. mars 2020 21:01

Rio Ferdinand

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn Manchester United, segir Arsenal að sleppa því að horfa á framherjann Luka Jovic í sumar.

Jovic er framherji Real en hann gæti vel verið á förum í sumar. Ferdinand vill sjá Arsenal styrkja aðrar stöður vallarins.

,,Hann er einhver sem gæti bætt einhverju við Arsenal liðið en ég held að þeir þurfi ekki mann í þeirri stöðu,“ sagði Ferdinand.

,,Arsenal þarf hafsenta. Þeir þurfa varnarmenn sem geta varist og spilað. Ég spilaði gegn Arsenal liði með menn eins og Sol Campbell og Tony Adams.“

,,Ég sé það ekki núna. Þeir eru með marga góða fótboltamenn en þú þarft góða blöndu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær