fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

Ferdinand varar Arsenal við þessum leikmanni – Þurfa að styrkja annað

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. mars 2020 21:01

Rio Ferdinand

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn Manchester United, segir Arsenal að sleppa því að horfa á framherjann Luka Jovic í sumar.

Jovic er framherji Real en hann gæti vel verið á förum í sumar. Ferdinand vill sjá Arsenal styrkja aðrar stöður vallarins.

,,Hann er einhver sem gæti bætt einhverju við Arsenal liðið en ég held að þeir þurfi ekki mann í þeirri stöðu,“ sagði Ferdinand.

,,Arsenal þarf hafsenta. Þeir þurfa varnarmenn sem geta varist og spilað. Ég spilaði gegn Arsenal liði með menn eins og Sol Campbell og Tony Adams.“

,,Ég sé það ekki núna. Þeir eru með marga góða fótboltamenn en þú þarft góða blöndu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“
433Sport
Í gær

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Í gær

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu