fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433

Lindelof grínast með að vera enn reiður út í Maguire

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 21:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Lindelof, leikmaður Manchester United, hefur grínast með að hann sé enn reiður út í samherja sinn Harry Maguire.

Lindelof kom til United fyrir þremur árum síðan en Maguire kom frá Leicester City síðasta sumar.

Þessir tveir leikmenn mættust á HM í Rússlandi árið 2018 er England sló Svíþjóð úr leik með mörkum frá Maguire og Dele Alli.

Lindelof er ekki búinn að gleyma því sem gerðist en hefur nú væntanlega fyrirgefið samherja sínum.

,,Ég er ennþá svolítið reiður út í hann eftir það! Hann var frábær leikmaður þá og það er frábært að vera samherji hans í dag,“ sagði Lindelof.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 15 klukkutímum

Þægilegt fyrir Akureyringa en jafnt í nágrannaslagnum

Þægilegt fyrir Akureyringa en jafnt í nágrannaslagnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra