fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
433

Lindelof grínast með að vera enn reiður út í Maguire

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 21:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Lindelof, leikmaður Manchester United, hefur grínast með að hann sé enn reiður út í samherja sinn Harry Maguire.

Lindelof kom til United fyrir þremur árum síðan en Maguire kom frá Leicester City síðasta sumar.

Þessir tveir leikmenn mættust á HM í Rússlandi árið 2018 er England sló Svíþjóð úr leik með mörkum frá Maguire og Dele Alli.

Lindelof er ekki búinn að gleyma því sem gerðist en hefur nú væntanlega fyrirgefið samherja sínum.

,,Ég er ennþá svolítið reiður út í hann eftir það! Hann var frábær leikmaður þá og það er frábært að vera samherji hans í dag,“ sagði Lindelof.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðræður við Partey hafnar

Viðræður við Partey hafnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu