fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum liðsfélagi Arons Einars látinn eftir hafa dottið á knæpu: Eiginkonan ófrísk

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. mars 2020 14:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Whittingham fyrrum leikmaður Cardiff og Aston Villa er látinn. Hann datt á bar í upphafi mánaðar og fékk þungt höfuðhögg. Whittingham féll úr stiga á barnum.

Whittingham lagði skóna á hilluna hjá Blackburn árið 2018 en hann spilaði yfir 400 deildarleiki fyrir Cardiff frá 2007 til 2017.

Whittingham hlaut alvarlegt höfuðhögg þann 7. mars síðastliðinn og hafði verið á spítala síðan þá.

Whittingham var 35 ára gamall er hann lést en mikil sorg ríki eftir fráfall hans. Eiginkona Wittingham er ófrísk en hún hefur dvaið á sjúkrahúsinu með honum.

Whittingham var lengi vel liðsfélagi Arons Einars Gunnarssonar hjá Cardiff og áttu þeir góða spretti saman innan vallar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó