fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Tyrkir ekki hræddir við kórónuveiruna: Viðar segir ástandið skrýtið – „Það er bæði reiði og pirr­ing­ur“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. mars 2020 13:40

Viðar Örn Kjartansson í leik með landsliðinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tyrland er í raun eina landið í Evrópu sem hefur ekki hætt við kappleiki vegna kórónuveirunnar. Viðar leikur með Yeni Malatya­spor, í efstu deild í Tyrklandi. Fjallað er um stöðuna í Morgunblaðinu.

Flest lönd reyna að hefta útbreiðslu veirunnar og banna viðburði þar sem fólk kemur saman. Í Tyrklandi telja menn ekki þörf á því að banna slíkt.

„Stemn­ing­in er mjög skrít­in, ég skal al­veg viður­kenna það. Það eru 40-50 manns greind­ir með veiruna núna í Tyrklandi, þar á meðal einn í borg­inni sem ég bý í,“ sagði Viðar Örn í sam­tali við Morg­un­blaðið.

„Það hef­ur verið ákveðin óvissa í gangi hérna en tyrk­neska knatt­spyrnu­sam­bandið tók ákvörðun í gær (fyrra­dag) um að deild­in væri ekki á leið í frí. Það verður því spilað áfram hérna, þangað til annað kem­ur í ljós alla­vega. Það er bæði reiði og pirr­ing­ur yfir því að þurfa að spila. Menn eru auðvitað fyrst og fremst að hugsa um sig og fjöl­skyld­ur sín­ar og með því að halda áfram að spila eykst hætt­an á því að fólk smit­ist.

,,Ef smit­un­um fjölg­ar þá gætu þeir auðvitað end­ur­skoðað stöðuna en eins og staðan er núna er ekk­ert að fara að breyt­ast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal opið fyrir því að leyfa þessum þremur að fara strax í janúar

Arsenal opið fyrir því að leyfa þessum þremur að fara strax í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Í gær

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“
433Sport
Í gær

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár