fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Raiola varpar sprengju: Ætlar með frábæran leikmann til Real Madrid í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. mars 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United virðist hafa ákveðið það að selja Paul Pogba í sumar, þetta halda ensk götublöð fram í dag.

Pogba er sagður hafa áhuga á því að vera áfram, eftir að hafa verið með læti í rúmt ár vill hann endurskoða hlutina.

Ef marka má ensk blöð hefur United hins vegar tekið ákvörðun um að reyna að selja hann. Lætin sem fylgja honum og Mino Raiola trufla leikmannahóp liðsins.

Eftir þessa frétt í enskum blöðum fór Mino Raiola, í viðtal á Spáni. ,,Ég á í mjög góðu sambandi við Real Madrid,“ sagði Raiola.

,,Ég vil koma frábærum leikmanni þangað og ég mun reyna í sumar, það væri heiður fyrir mig. Real Madrid er frábært félag.“

,,ÉG er í sambandi við Jose Angel Sanchez hjá félaginu, ég elska að ræða fótbolta og málefni FIFA við hann. Hans skoðun heillar mig.“

,,Ég tel að einn daginn komi ég með frábæran leikmann til Real.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó