fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Segir Van Dijk betri en Vidic – Gat ekki gert það sama

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. mars 2020 21:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk er betri varnarmaður en Nemanja Vidic var í ensku úrvalsdeildinni á sínum tíma.

Frá þessu greinir franska goðsögnin Frank Lebeouf en Vidic var stórkostlegur fyrir Manchester United við hlið Rio Ferdinand.

Van Dijk er talinn besti varnarmaður heims í dag en hann leikur með Liverpool.

,,Ég myndi velja Van Dijk, ég tel að hann sé fullkomnari leikmaður en Vidic,“ sagði Lebeouf.

,,Ég elskaði Vidic því hann var eins og hundur og var frábær varnarmaður. Van Dijk getur þó leitt sitt lið og er með góða sendingargetu.“

,,Ég held að Vidic hafi ekki getað gert það. Hann fær þó hrós fyrir að vera frábær varnarmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins