fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Segir Van Dijk betri en Vidic – Gat ekki gert það sama

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. mars 2020 21:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk er betri varnarmaður en Nemanja Vidic var í ensku úrvalsdeildinni á sínum tíma.

Frá þessu greinir franska goðsögnin Frank Lebeouf en Vidic var stórkostlegur fyrir Manchester United við hlið Rio Ferdinand.

Van Dijk er talinn besti varnarmaður heims í dag en hann leikur með Liverpool.

,,Ég myndi velja Van Dijk, ég tel að hann sé fullkomnari leikmaður en Vidic,“ sagði Lebeouf.

,,Ég elskaði Vidic því hann var eins og hundur og var frábær varnarmaður. Van Dijk getur þó leitt sitt lið og er með góða sendingargetu.“

,,Ég held að Vidic hafi ekki getað gert það. Hann fær þó hrós fyrir að vera frábær varnarmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó